Mynd

Hvað felur aðildin í sér?
Slagkraftur í samstarfi um markaðssetningu á áfangastaðnum
- Sýnileiki í kynningar- og markaðsefni eins og við á s.s. vef og samfélagsmiðlum Visit Reykjavík
- Sameiginlegur markaðs- og kynningarvettvangur B2C & B2B
- Þátttaka í blaðamannaferðum, FAM ferðum og almannatengslum
Þátttaka í að móta og þróa höfuðborgarsvæðið sem áfangastað með sveitarfélögum og fyrirtækjum
- Samhæfing, samstarf & upplýsingamiðlun um uppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu
- Markaðsþróunarverkefni fyrir höfuðborgarsvæðið
- Aðgengi og uppbygging tölfræði og annarra gagna
Aðgangur að virku samfélagi, tengslastarfi og samstarfi aðila á höfuðborgarsvæðinu
- Þátttaka í reglulegum stefnumótunar- og samstarfsfundum
- Þátttaka í faghópum eins og við á, s.s. um markaðsmál, þróun og samstarf
- Morgunspjall með vin, uppskeruhátíð og skemmtileg heit sem við ákveðum saman
- Aðstoð í tengslum við almennar upplýsingar, þróun og markaðssetningu eins og við á
- Afsláttur af viðburðum eins og við á
Aðild fyrirtækja og stofnana
Aðildagjöld fyrirtækja og stofnana reiknast út frá ársverki.