Aðild

Mynd
Reykjavík - hús

Hvað felur aðildin í sér?

Slagkraftur í samstarfi um markaðssetningu á áfangastaðnum

  • Sýnileiki í kynningar- og markaðsefni eins og við á s.s. vef og samfélagsmiðlum Visit Reykjavík
  • Sameiginlegur markaðs- og kynningarvettvangur B2C & B2B
  • Þátttaka í blaðamannaferðum, FAM ferðum og almannatengslum

Þátttaka í að móta og þróa höfuðborgarsvæðið sem áfangastað með sveitarfélögum og fyrirtækjum

  • Samhæfing, samstarf & upplýsingamiðlun um uppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu
  • Markaðsþróunarverkefni fyrir höfuðborgarsvæðið
  • Aðgengi og uppbygging tölfræði og annarra gagna

Aðgangur að virku samfélagi, tengslastarfi og samstarfi aðila á höfuðborgarsvæðinu

  • Þátttaka í reglulegum stefnumótunar- og samstarfsfundum
  • Þátttaka í faghópum eins og við á, s.s. um markaðsmál, þróun og samstarf
  • Morgunspjall með vin, uppskeruhátíð og skemmtileg heit sem við ákveðum saman
  • Aðstoð í tengslum við almennar upplýsingar, þróun og markaðssetningu eins og við á
  • Afsláttur af viðburðum eins og við á

Aðild fyrirtækja og stofnana

Aðildagjöld fyrirtækja og stofnana reiknast út frá ársverki.

Ársverk Aðilda á mánuði Aðild á ári
1-2 ársverk 7135 kr. 85.620 kr.
3-5 ársverk 11.416 kr. 136.992 kr.
6-10 ársverk 18.075 kr. 216.904 kr.
11-25 ársverk 27.589 kr. 331.065 kr.
+ 26 ársverk 34.248 kr. 410.977 kr.
  • Ársverk eru reiknuð miðað við hverja 12 mánuði sem einstaklingar skila samanlagt í vinnu. Margt starfsfólk getur því skilað einu ársverki. Dæmi: 1 stöðugildi í 12 mánuði og 8 stöðugildi í 3 mánuði gera samtals 3 ársverk. Ekki er hægt að hafa minna en 1 ársverk.
  • Verðskrá uppfærist árlega miðað við meðaltalsbreytingu á vísitölu neysluverðs fyrra árs. Verðskrá þessi gildir frá 1. janúar 2025.
  • Greiðslu verður skipt í tvo hluta, þ.e. febrúar og júní 2025. Rafræn birting.
  • Atkvæðamagn er frá 1-5.

________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________

Alþjóðleg fyrirtæki með starfsstöð á Íslandi greiða eftir fjölda í starfsstöð á Íslandi.

Vinsamlegast athugið að frá 1. janúar 2026 verða eftirfarandi breytingar á aðildinni:

  • Fyrirtæki og stofnanir fá sýnileika fyrir eitt vörumerki í kynningarefni stofunnar.
  • Fyrirtæki geta verið með aukaskráningu fyrir vörumerki sem er rekið á sömu kennitölu og/eða í meirihluta í sama eignarhaldi. Hver aukaskráning kostar helming af 1-2 ársverkum og tekur breytingum eftir meðaltals neysluvísitölu hvers árs ( Á árinu 2025 er 1-2 ársverk 42.810 kr.).
Mynd
Bessastaðir

Skráning í aðild

Það er auðvelt að gerast aðili að Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins.