Image
Leiðarljós Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins
Höfuðborgarsvæðið er vinalegur og nærandi áfangastaður, iðandi af menningu og lífi, en jafnframt einstök náttúruperla sem býr að þeirri hreinu orku sem einkennir Ísland.
Image
Fólkið á bakvið tjöldin hjá Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins.
Stjórn Markaðsstofunnar skipa fjórir fulltrúar SSH og tveir fulltrúar fyrirtækja.
Image
Stefnuráð Markaðsstofunnar skipa sex fulltrúar SSH og sex fulltrúar fyrirtækja.