Ratsjáin er þróunarverkefni fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu sem vilja efla getu sína og auka samkeppnishæfni í átt að sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu.
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins býður aðildarfélögum og vinum í morgunspjall og jólabingó, föstudaginn 13. desember kl. 08.30-10.00. Gestgjafar að þessu sinni eru Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut.
Markaðsstofan er að vinna verkefni um ferðaþjónustukjarna og ferðaleiðir á höfuðborgarsvæðisins. Verkefnið er unnið í samstarfi við MH ráðgjöf.
Skoðum niðurstöður ferðavenjukönnunar og ræðum um jólin.
Í Árbæjarsafni föstudaginn 1. nóvember kl. 8.45-10.00
Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins var haldið að öðru sinni þann 22. október 2024 í Hörpu.
Höfuðgleðin, uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á höfuðborgarsvæðinu var haldin í fyrsta skipti í framhaldi af aðalfundi og Ferðamálaþingi, þriðjudaginn 22. október.
Höfuðborgarsvæðið er einn helsti áfangastaður landsins. Langflestir þeirra erlendu ferðamanna sem heimsækja Ísland dvelja á höfuðborgarsvæðinu í lengri eða skemmri tíma.
Í nýrri könnun Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins kemur fram að 66% íbúa höfuðborgarsvæðisins líta ferðamenn og ferðaþjónustu jákvæðum augum.
Nýr starfsmaður í teymi Markaðsstofunnar.
Undirritaður var verksamningur um hönnun, smíði og uppsetningu á Útivistarvef höfuðborgarsvæðisins.
Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins og Haukur Harðarson, verkefnisstjóri hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar skrifuðu undir samstarfslýsingu þann 10. apríl 2024.
Í lok árs 2023 gekk Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins inn í samstarf Markaðsstofa landshlutanna.
Reykjavík var nýlega valin einn besti áfangastaður í Evrópu til að upplifa jólastemningu og jólamarkaði samkvæmt vefmiðlinum Roadbook.
Margrét Wendt hefur hafið störf sem verkefnisstjóri þróunar og sjálfbærni hjá Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins.
Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins var haldið þriðjudaginn 31. október í Salnum í Kópavogi. Alls sóttu rúmlega 100 manns þingið.
Samkvæmt rannsóknum, m.a. á vegum erlendra bókunarfyrirtækja, má sjá að meirihluti ferðamanna vilja hafa sem minnst áhrif á umhverfi og menningu áfangastaða sem þeir ferðast til.
Íris María Stefánsdóttir hefur hafði störf sem verkefnastjóri markaðsmála hjá Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins.
Höfuðborgarsvæðið er skemmtilegur áfangastaður. Þetta vitum við sem hér búum, störfum eða heimsækjum. Þetta vita líka þær milljónir ferðamanna sem til Íslands koma.
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins ses. var stofnuð þann 3. apríl 2023 stofnuð eftir tveggja ára undirbúning.