Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins er með yfir 180 samstarfs- og aðildarfélaga.
Sveitarfélög
Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eru aðilar að Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, þ.e. Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes.