
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins hefur gefið út skýrslu um greiningu og samantekt á ferðaþjónustukjörnum höfuðborgarsvæðisins
Erlendir ferðamenn eru afar ánægðir með dvöl sína á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt könnun Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins eru 94% ferðamanna ánægðir með að hafa heimsótt höfuðborgarsvæðið.
Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins 2025 verður haldið í Bæjarbíó, Hafnarfirði, þriðjudaginn 16. september kl. 10.00-12.00 undir yfirskriftinni Tækifærin. Rætt verður um strauma og stefnur í ferðaþjónustu, þróun áfangastaða og tækifærin framundan.
Hvaða fyrirtæki er Höfuðkraftur ferðaþjónustunnar á höfuðborgarsvæðinu 2025?
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins í samstarfi við hagaðila boðar til opins fundar um áfangastaðinn Gamla höfninn og Grandinn miðvikudaginn 4. júní kl. 15:00 í Sjávarklasanum.
Hafnarfjarðarbær og Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins boða til opins fundar um áfangastaðinn Hafnarfjörð 3. júní kl. 17:00 í Hafnarborg.