Stefnuráð

Mynd
Aðalfundur

Hlutverk stefnuráðs er að vera tengiliður milli stofnenda og samstarfsaðila Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins og stjórnar hennar, koma að stefnumótun og áætlanagerð og hafa eftirlit með starfseminni til samræmis við það sem kveðið er á um í samþykktum þessum. Gert er ráð fyrir að stefnuráð fundi að lágmarki tvisvar á ári, einu sinni að vori, og einu sinni í aðdraganda aðalfundar. 

Stefnuráð Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins er skipað 12 einstaklingum. Sex eru tilnefndir af SSH og sex eru kosnir á aðalfundi. Sex aðilar eru kosnir á aðalfundi.

Stefnuráð 2024-2025

Andri Ómarsson, Hafnarfjörður

Dorothée Kirch, Listasafn Reykjavíkur

Inga Dís Richter, Icelandia

Helga María Albertsdóttir, Sky Lagoon

Gísli S. Brynjólfsson, Reykjavík

Hulda Hauksdóttir, Garðabær

Lovísa Jónsdóttir, Mosfellsbær

María Björk Óskarsdóttir, Seltjarnarnes

Ragnheiður Hauksdóttir, KEA hotels

Steinunn Guðbjörnsdóttir, Exploring Iceland

Sverrir Kári Karlsson, Kópavogur

Valgeir Ágúst Bjarnason, Bagbee