Stjórn Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins

Mynd
Höfuðborgarsvæðið

Stjórn Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins er skipuð sjö einstaklingum og þremur til vara. Fjórir stjórnarmenn auk tveggja til vara eru tilnefndir af SSH og þrír og ein til vara eru kosnir á aðalfundi stofunnar.


Kristinn Jón Ólafsson, Reykjavík (formaður stjórnar)
Rannveig Grétarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Elding (varaformaður stjórnar)
Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia
Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, Hafnarfjörður
Eva Jósteinsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Center Hotels 
Elísabet Sveinsdóttir, Kópavogur
Sævar Birgisson, Mosfellsbær

Varamenn

Dagbjört Snjólaug Oddsdóttir, Seltjarnarnes
Ragnhildur Ágústsdóttir, stofnandi og eigandi Lava Show
Stella Stefánsdóttir, Garðabær