Ferðaþjónustukjarnar á höfuðborgarsvæðinu
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins er að vinna verkefni um kortlagningu og þróun ferðaþjónustukjarna á höfuðborgarsvæðisins sem munu nýtast í vöruþróun og markaðssetningu á höfuðborgarsvæðinu.
Stefna um móttöku skemmtiferðaskipa í Hafnarfirði
Stefnuskjalið er gefið út af Hafnarfjarðarhöfn og Hafnarfjarðarbæ í samstarfi við Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins.
Stefna um þolmörk og móttöku skemmtiferðaskipa í Reykjavík
Markaðsstofan höfuðborgarsvæðisins vann að stefnu um þolmörk og móttöku skemmtiferðaskipta í Reykjavík til 2030 fyrir Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir.
Áfangastaðurinn Álafosskvos
Markaðsstofan höfuðborgarsvæðisins vann að verkefni í samstarfi við Mosfellsbæ þar sem skoðaðir voru möguleikar Álafosskvosar sem áfangastaður fyrir gesti. Markaðsstofan sá um verkstýringu og utanumhald.
Ferðavenjukönnun
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins hefur lagt fram tvær kannanir á ferðavenjum og ánægju erlendra ferðamanna á höfuðborgarsvæðinu.
Viðhorf íbúa til ferðamanna og ferðaþjónustu
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins hefur lagt fram tvær kannanir á viðhorfi íbúa á höfuðborgarsvæðinu til ferðamanna og ferðaþjónustu.
Seglar höfuðborgarsvæðisins
Að beiðni Markaðsstofunnar framkvæmdi Datera úttekt á leitaráhuga í Bandaríkjunum, á Bretlandi og á Íslandi á ferðatengdum leitarorðum tengdum höfuðborgarsvæðinu.