Image
Image
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins var stofnuð 3. apríl 2023 af Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðisins (SSH) og Ferðamálasamtökum höfuðborgarsvæðisins. Samhliða stofnun stofunnar var fyrsta áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins unnin.
Image
Eitt af meginhlutverkum Markaðsstofunnar er að þróa áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið í heild.
Eitt af meginhlutverkum Markaðsstofunnar er að markaðssetja og kynna höfuðborgarsvæðið fyrir ferðamönnum.