Þegar þú hefur fyllt út skjalið þá viljum við biðja þig um eftirfarandi:
- Sendu a.m.k. þrjár góðar myndir af fyrirtækinu þínu og öðru sem er lýsandi fyrir starfsemina á iris@reykjavikandpartners.is. Mikilvægt er að merkja myndirnar vel með upplýsingum hver sé ljósmyndari (ef hans á að geta) og hvort leyfilegt er að fyrir Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins að deila myndinni með þriðja aðila.
- Sendu lýsandi texta á ensku um starfsemina ásamt praktískum upplýsingum á iris@reykjavikandpartners.is til að hægt sé að setja fyrirtækið í birtingu á visitreykjavik.is