Þróunarverkefni

Mynd
Elliðavatn

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins vinnur að fjölbreyttum þróunarverkefnum til að styrkja og efla áfangastaðinn.

Fræðsluverkefni sem stuðla að aukinni fagmennsku, hæfni og gæði í ferðaþjónustu. Verkefnin eru unnin í nánu samstarfi við ýmsa samstarfsaðila, svo sem Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Íslenska ferðaklasann.