Þróunarverkefni

Mynd
Elliðavatn

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins vinnur að fjölbreyttum þróunarverkefnum til að styrkja og efla áfangastaðinn.

Markmið GDS vísitölunnar er að mæla og bera saman frammistöðu áfangastaða þegar kemur að sjálfbærni og hvetja áfangastaði áfram í átt að sjálfbærri framtíð.

Fræðsluverkefni sem stuðla að aukinni fagmennsku, hæfni og gæði í ferðaþjónustu. Verkefnin eru unnin í nánu samstarfi við ýmsa samstarfsaðila, svo sem Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Íslenska ferðaklasann.