Aðildarfélagar á HITTUMST

Mynd
HITTUMST

Það styttist óðfluga í HITTUMST, ferðasýningu ferðaþjónustunnar á höfuðborgarsvæðinu. 

HITTUMST verður haldið þann 8. maí kl. 13 - 16 í portinu í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur.

HITTUMST er vettvangur ferðaþjónustunnar á höfuðborgarsvæðinu til að kynna vörur sínar og þjónustu fyrir öll áhugasöm og um leið styrkja tengsl og þekkingu sín á milli.

Öll í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu, hvort sem er frá fyrirtækjum, stofnunum eða sveitarfélögum, eru hvött til að mæta og kynna sér það sem svæðið hefur upp á að bjóða. Ert þú búin/n að merkja við þig á FB viðburðinn?

Eftirfarandi aðildarfélagar hafa boðað þátttöku sína á HITTUMST og munu kynna sína starfsemi:

  • Apotek Kitchen+Bar
  • Aurora Reykjavík
  • Árnastofnun
  • BagBee
  • Basecamp
  • Borgarsögusafn Reykjavíkur
  • Center Hotels
  • CityWalk Reykjavík
  • Eimverk Distillery
  • Elding Hvalaskoðun
  • Elliðaárstöð
  • Expedia Group
  • Exploring iIceland
  • Fjallafélagið ehf.
  • Fjörukráin og Hótel Víking
  • FlyOver Iceland
  • Grái kötturinn
  • Gravel Travel
  • Gray Line Iceland
  • Guðmundur Jónasson ehf.
  • Hæfnisetur ferðaþjónustunnar
  • Hafnarfjarðarbær
  • Harpa tónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavík
  • HeliAir Iceland
  • Hertz á Íslandi
  • Holiday Tours
  • Höfuðstöðin
  • Hótel Cabin og Hótel Klettur
  • Hvammsvík Hot Springs
  • Iceland at Night
  • Iceland Hotel Collection by Berjaya
  • Icelandair
  • Iceland Cover
  • Icelandia
  • Isavia
  • Íshestar ehf
  • Íslandshótel
  • Íslenski Reiðhesturinn - The Icelandic Horse
  • Jarðhitasýningin
  • Keahotels
  • Kópavogsbær
  • Kringlan
  • Lava Show
  • Listasafn Íslands
  • Listasafn Reykjavíkur
  • Magic Ice
  • Mosfellsbær
  • Norðurflug / Helicopter.is
  • Perla norðursins
  • Pink Iceland
  • Prime Tours
  • Radisson BLU 1919 Hotel
  • Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið
  • Samök um söguferðaþjónustu (SSF)
  • Sky Lagoon
  • Sögusafnið ehf.
  • Special Tours/Whales of Iceland/ Reykjavík Röst
  • Þjóðminjasafn Íslands
  • Volcano Express
  • Volcano Trails
  • Whale Safari
  • Your Friend In Reykjavik