Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins 2024 var haldið í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 22. október kl. 10.00 - 12.00 undir yfirskriftinni Á leiðinni.
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins boðaði til Ferðamálaþings höfuðborgarsvæðisins þar sem rætt verður m.a. um málefni tengd framþróun í ferðaþjónustu, sjálfbærni og sköpunargleði.
Dagskrá Á leiðinni | Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins 2024:
- Opnun Ferðamálaþings höfuðborgarsvæðisins
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður stjórnar Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins - Tourism as a superpower and force for positive change
Rikke Pedersen, Director of Marketing, Communication & Behaviour, Wonderful Copenhagen - Áfangastaðurinn Álafosskvos - Hvernig þróum við áfangastað fyrir ferðamenn?
Sævar Birgisson, bæjarfulltrúi og formaður atvinnuvega- og nýsköpunarnefndar, Mosfellsbær - Sustainable Travel and the Pathways to Progress
Tara Colpitts, Senior Director / Market Management, Expedia - Að nýta sköpunargleðina í starfi
Valur Heiðar Sævarsson, framkvæmdastjóri og eigandi, Your Friend in Reykjavík - Heimur í orðum - Ný handritasýning í Eddu
Ingibjörg Þórisdóttir, sviðstjóri miðlunarsviðs, Árnastofnun - Á leiðinni
Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri, Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins - Hugleiðingar bæjarstjóra
Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar - Fundarstjórn var í höndum Jakobs E. Jakobssonar, eiganda Jómfrúarinnar.