Mynd

Þriðjudaginn 27. maí kl. 10 - 12 í Grósku
Skilar aukin sjálfbærni sér í betri rekstri ferðaþjónustufyrirtækja?
Við fáum nokkra meistara til að deila með okkur sinni reynslu. Ekki missa af þessu tækifæri til að sækja þér innblástur og aukna þekkingu á mikilvægi sjálfbærni og hvernig við getum mögulega innleitt aukna sjáfbærni á árangursríkari, auðveldari og skemmtilegri hátt.
Meistarataktar í sjálfbærni - Eykur sjálfbærni arðbærni? verður haldið þriðjudaginn 27. maí kl. 10 - 12 í Grósku.
Dagskrá:
Okkar vegferð að sjálfbærni, áskoranir og tækifæri
- Katrín Georgsdóttir, umhverfis- og gæðastjóri Eldingar
- Gunnlaugur Bjarki Snædal, verkefnastjóri stefnumótun og sjálfbærni hjá Isavia
- Rakel Lárusdóttir, sérfræðingur á fasteigna- og umhverfissviði Hörpu
- Sif Helgadóttir, markaðsstjóri GJ Travel
- Erna Dís Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og gæðasviðs Íslandshótela
Sófaspjall og trúnó með framkvæmdastjórum og forstjórum
- Davíð Torfi Ólafsson, forstjóri Íslandshótela
- Rannveig Grétarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Eldingar
- Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri GJ Travel
- Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu
- Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia
Skráning nauðsynleg HÉR.