Morgunspjall með vin 23. maí

Mynd
The National Museum - Raggi Th..png

Morgunspjall með vin verður haldið í Þjóðminjasafninu, föstudaginn 23. maí, kl. 08.45-10.00

Dagskrá:

  • Ferðavenjukönnun vetur 2025
    Margrét Wendt, verkefnisstjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins fer yfir niðurstöður könnunar á ferðavenjum og ánægju erlendra ferðamanna á höfuðborgarsvæðinu sem framkvæmd var nú á vetrarmánuðunum.
     
  • Mink Viking
    Ryan Patrekur segir frá Mink Viking Experience.
     
  • Þjóðminjasafnið
    Kristín Ýr Hrafnkelsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Þjóðminjasafnsins kynnir þeirra starfsemi stuttlega og bjóða fólki að skoða Þjóðminjasafnið með leiðsögn.

Aðildarfélagar eru hvattir til að bjóða með sér félögum úr ferðaþjónustunni sem ekki hafa gerst aðilar að Markaðsstofunni en hafa áhuga á að verða aðilar. Viðburðurinn er að öðruleyti aðeins opinn aðildarfélögum.

Létt og skemmtileg samverustund þar sem tími gefst til þess að spjalla yfir góðum kaffibolla.

Skráning nauðsynleg hér --> https://forms.gle/Qp2CA3Fbpr4DiYCHA