Mynd
Markaðsstofan 2 ára

Við erum 2 ára!

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins var stofnuð þann 3. apríl 2023 og hefur því verið starfandi í 2 ár í dag. 

Við hjá stofunni erum verulega stolt af þeim árangri sem náðst hefur á þessum stutta tíma og spennt fyrir þeim verkefnum sem framundan eru. Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs, því saman stöndum við sterkari.