Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins ásamt öllum markaðssstofum landshlutanna standa fyrir menntamorgnum í samstarfi við Hæfnissetur ferðaþjónustunnar og Samtök ferðaþjónustunnar. Menntamorgnar eru haldnir fjórum sinnum að ára að jafnaði um málefni sem eru efst á baugi hverju sinni.