Þróun áfangastaða

Mynd
Ber

Þróun áfangastaða er mikilvægt verkefni Markaðsstofunnar. Það felur í sér að stofna til samtals um áfangastaði og skipuleggja vinnustofur með fjölbreyttum hópi hagaðila. Þannig er hægt að samhæfa hagsmuni ólíkra aðila á borð við sveitarfélög, fyrirtæki og íbúa og tryggja að ferðaþjónusta stuðli að sjálfbærri þróun, efnahagslegum ávinningi og jákvæðum áhrifum fyrir samfélagið.