
Framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, Inga Hlín Pálsdóttir, fer yfir tveggja ára sögu stofunnar og þau fjölmörgu verkefni sem stofan hefur komið að.
Morgunspjall með vin verður haldið 14. mars kl. 8.45-10 í Höfuðstöðinni.
Út um allt, nýr upplýsingavefur um útivistarmöguleika á höfuðborgarsvæðinu, var formlega tekinn í notkun á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), mánudaginn 3. febrúar.
HITTUMST verður haldið 8. maí 2025 í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur.
Margrét Wendt, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, og Hildur Björg Bæringsdóttir, viðskiptastjóri hjá Íslandsstofu, leituðust að svara þeirri spurningu í erindi á Degi ábyrgrar ferðaþjónustu 2025.
Á Degi ábyrgrar ferðaþjónustu hlaut Guðmundur Jónasson ehf. – GJ Travel Hvatningarverðlaun Ábyrgrar þjónustu 2025.