Á topp tíu

Höfuðborgarsvæðið er í hópi 10 sjálfbærustu áfangastaða samkvæmt GDS sjálfbærnivísinum
 

Mynd
GDS Vísitala - Höfuðborgarsvæðið
Ferðamálaþing
Mynd
Skólavörðustígur málaður í regnbogafánalitunum

Vertu hluti af Visit Reykjavík

Hvað felur aðildin í sér?

  • Slagkraftur í samstarfi um markaðssetningu á áfangastaðnum.
  • Þátttaka í að móta og þróa höfuðborgarsvæðið sem áfangastað með sveitarfélögum og fyrirtækjum.
  • Aðgangur að virku samfélagi, tengslastarfi og samstarfi aðila á höfuðborgarsvæðinu.