Ratsjáin er þróunarverkefni fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu sem vilja efla getu sína og auka samkeppnishæfni í átt að sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu.
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins býður aðildarfélögum og vinum í morgunspjall og jólabingó, föstudaginn 13. desember kl. 08.30-10.00. Gestgjafar að þessu sinni eru Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut.
Markaðsstofan er að vinna verkefni um ferðaþjónustukjarna og ferðaleiðir á höfuðborgarsvæðisins. Verkefnið er unnið í samstarfi við MH ráðgjöf.
Skoðum niðurstöður ferðavenjukönnunar og ræðum um jólin.
Í Árbæjarsafni föstudaginn 1. nóvember kl. 8.45-10.00
Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins var haldið að öðru sinni þann 22. október 2024 í Hörpu.
Höfuðgleðin, uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á höfuðborgarsvæðinu var haldin í fyrsta skipti í framhaldi af aðalfundi og Ferðamálaþingi, þriðjudaginn 22. október.