
Þriðjudaginn 27. maí kl. 10 - 12 í Grósku.
Eykur sjálfbærni arðbærni? Komdu á trúnó með forsvarsfólki og sérfræðingum úr atvinnulífinu um sjálfbærni í íslenskri ferðaþjónustu.
Hátt í 70 aðilar með 120 vörumerki verða sýnendur á HITTUMST og munu kynna starfsemi sína fyrir áhugasama.

Þann 3. apríl 2023 var Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins formlega stofnuð og fagnar því tveggja ára afmælis í dag.
Framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, Inga Hlín Pálsdóttir, fer yfir tveggja ára sögu stofunnar og þau fjölmörgu verkefni sem stofan hefur komið að.
Morgunspjall með vin verður haldið 14. mars kl. 8.45-10 í Höfuðstöðinni.
Út um allt, nýr upplýsingavefur um útivistarmöguleika á höfuðborgarsvæðinu, var formlega tekinn í notkun á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), mánudaginn 3. febrúar.