Morgunspjall með vin verður haldið 14. mars kl. 8.45-10 í Höfuðstöðinni.
Út um allt, nýr upplýsingavefur um útivistarmöguleika á höfuðborgarsvæðinu, var formlega tekinn í notkun á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), mánudaginn 3. febrúar.
HITTUMST verður haldið 8. maí 2025 í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur.
Margrét Wendt, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, og Hildur Björg Bæringsdóttir, viðskiptastjóri hjá Íslandsstofu, leituðust að svara þeirri spurningu í erindi á Degi ábyrgrar ferðaþjónustu 2025.
Á Degi ábyrgrar ferðaþjónustu hlaut Guðmundur Jónasson ehf. – GJ Travel Hvatningarverðlaun Ábyrgrar þjónustu 2025.
Fyrsta morgunspjall ársins verður haldið í Eddu - húsi íslenskunnar föstudaginn 7. febrúar kl. 8.45-10.00.
Ratsjáin er þróunarverkefni fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu sem vilja efla getu sína og auka samkeppnishæfni í átt að sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu.
Höfuðgleðin, uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á höfuðborgarsvæðinu var haldin í fyrsta skipti í framhaldi af aðalfundi og Ferðamálaþingi, þriðjudaginn 22. október.
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins býður aðildarfélögum og vinum í morgunspjall og jólabingó, föstudaginn 13. desember kl. 08.30-10.00. Gestgjafar að þessu sinni eru Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut.
Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins var haldið að öðru sinni þann 22. október 2024 í Hörpu. Alls sóttu um 150 manns þingið.