Margrét Wendt hefur hafið störf sem verkefnisstjóri þróunar og sjálfbærni hjá Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins.
Reykjavík var nýlega valin einn besti áfangastaður í Evrópu til að upplifa jólastemningu og jólamarkaði samkvæmt vefmiðlinum Roadbook.
Í lok árs 2023 gekk Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins inn í samstarf Markaðsstofa landshlutanna.
Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins og Haukur Harðarson, verkefnisstjóri hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar skrifuðu undir samstarfslýsingu þann 10. apríl 2024.
Undirritaður var verksamningur um hönnun, smíði og uppsetningu á Útivistarvef höfuðborgarsvæðisins.
Nýr starfsmaður í teymi Markaðsstofunnar.
Höfuðborgarsvæðið er einn helsti áfangastaður landsins. Langflestir þeirra erlendu ferðamanna sem heimsækja Ísland dvelja á höfuðborgarsvæðinu í lengri eða skemmri tíma.
Í nýrri könnun Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins kemur fram að 66% íbúa höfuðborgarsvæðisins líta ferðamenn og ferðaþjónustu jákvæðum augum.