Erlendir ferðamenn eru afar ánægðir með dvöl sína á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt könnun Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins eru 94% ferðamanna ánægðir með að hafa heimsótt höfuðborgarsvæðið.
Hvaða fyrirtæki er Höfuðkraftur ferðaþjónustunnar á höfuðborgarsvæðinu 2025?
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins í samstarfi við hagaðila boðar til opins fundar um áfangastaðinn Gamla höfninn og Grandinn miðvikudaginn 4. júní kl. 15:00 í Sjávarklasanum.
Hafnarfjarðarbær og Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins boða til opins fundar um áfangastaðinn Hafnarfjörð 3. júní kl. 17:00 í Hafnarborg.
Síðasta Morgunspjall með vin fyrir sumarfrí verður föstudaginn 23. maí kl. 8.45 - 10.00 í Þjóðminjasafninu.
Þriðjudaginn 27. maí kl. 10 - 12 í Grósku.
Eykur sjálfbærni arðbærni? Komdu á trúnó með forsvarsfólki og sérfræðingum úr atvinnulífinu um sjálfbærni í íslenskri ferðaþjónustu.
Hátt í 70 aðilar með 120 vörumerki verða sýnendur á HITTUMST og munu kynna starfsemi sína fyrir áhugasama.
Þann 3. apríl 2023 var Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins formlega stofnuð og fagnar því tveggja ára afmælis í dag.
Framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, Inga Hlín Pálsdóttir, fer yfir tveggja ára sögu stofunnar og þau fjölmörgu verkefni sem stofan hefur komið að.
Grein Ingu Hlínar um könnun meðal íbúa höfuðborgarsvæðisins um viðhorf þeirra til ferðamanna.