Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins og Haukur Harðarson, verkefnisstjóri hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar skrifuðu undir samstarfslýsingu þann 10. apríl 2024.
Undirritaður var verksamningur um hönnun, smíði og uppsetningu á Útivistarvef höfuðborgarsvæðisins.
Nýr starfsmaður í teymi Markaðsstofunnar.
Höfuðborgarsvæðið er einn helsti áfangastaður landsins. Langflestir þeirra erlendu ferðamanna sem heimsækja Ísland dvelja á höfuðborgarsvæðinu í lengri eða skemmri tíma.
Í nýrri könnun Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins kemur fram að 66% íbúa höfuðborgarsvæðisins líta ferðamenn og ferðaþjónustu jákvæðum augum.