Framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, Inga Hlín Pálsdóttir, fer yfir tveggja ára sögu stofunnar og þau fjölmörgu verkefni sem stofan hefur komið að.
Grein Ingu Hlínar um könnun meðal íbúa höfuðborgarsvæðisins um viðhorf þeirra til ferðamanna.
Morgunspjall með vin verður haldið 14. mars kl. 8.45-10 í Höfuðstöðinni.
Út um allt, nýr upplýsingavefur um útivistarmöguleika á höfuðborgarsvæðinu, var formlega tekinn í notkun á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), mánudaginn 3. febrúar.
HITTUMST verður haldið 8. maí 2025 í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur.
Margrét Wendt, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, og Hildur Björg Bæringsdóttir, viðskiptastjóri hjá Íslandsstofu, leituðust að svara þeirri spurningu í erindi á Degi ábyrgrar ferðaþjónustu 2025.
Á Degi ábyrgrar ferðaþjónustu hlaut Guðmundur Jónasson ehf. – GJ Travel Hvatningarverðlaun Ábyrgrar þjónustu 2025.
Fyrsta morgunspjall ársins verður haldið í Eddu - húsi íslenskunnar föstudaginn 7. febrúar kl. 8.45-10.00.
Ratsjáin er þróunarverkefni fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu sem vilja efla getu sína og auka samkeppnishæfni í átt að sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu.

Höfuðgleðin, uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á höfuðborgarsvæðinu var haldin í fyrsta skipti í framhaldi af aðalfundi og Ferðamálaþingi, þriðjudaginn 22. október.