
Margrét Wendt hefur hafið störf sem verkefnisstjóri þróunar og sjálfbærni hjá Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins.
Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins var haldið þriðjudaginn 31. október í Salnum í Kópavogi. Alls sóttu rúmlega 100 manns þingið.
Samkvæmt rannsóknum, m.a. á vegum erlendra bókunarfyrirtækja, má sjá að meirihluti ferðamanna vilja hafa sem minnst áhrif á umhverfi og menningu áfangastaða sem þeir ferðast til.
Íris María Stefánsdóttir hefur hafði störf sem verkefnastjóri markaðsmála hjá Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins.
Höfuðborgarsvæðið er skemmtilegur áfangastaður. Þetta vitum við sem hér búum, störfum eða heimsækjum. Þetta vita líka þær milljónir ferðamanna sem til Íslands koma.
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins ses. var stofnuð þann 3. apríl 2023 stofnuð eftir tveggja ára undirbúning.