
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins hefur gefið út skýrslu um greiningu og samantekt á ferðaþjónustukjörnum höfuðborgarsvæðisins
Erlendir ferðamenn eru afar ánægðir með dvöl sína á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt könnun Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins eru 94% ferðamanna ánægðir með að hafa heimsótt höfuðborgarsvæðið.
Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins 2025 verður haldið í Bæjarbíó, Hafnarfirði, þriðjudaginn 16. september kl. 10.00-12.00 undir yfirskriftinni Tækifærin. Rætt verður um strauma og stefnur í ferðaþjónustu, þróun áfangastaða og tækifærin framundan.
Hvaða fyrirtæki er Höfuðkraftur ferðaþjónustunnar á höfuðborgarsvæðinu 2025?
Hafnarfjarðarbær og Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins boða til opins fundar um áfangastaðinn Hafnarfjörð 3. júní kl. 17:00 í Hafnarborg.
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins í samstarfi við hagaðila boðar til opins fundar um áfangastaðinn Gamla höfninn og Grandinn miðvikudaginn 4. júní kl. 15:00 í Sjávarklasanum.
Síðasta Morgunspjall með vin fyrir sumarfrí verður föstudaginn 23. maí kl. 8.45 - 10.00 í Þjóðminjasafninu.
Þriðjudaginn 27. maí kl. 10 - 12 í Grósku.
Eykur sjálfbærni arðbærni? Komdu á trúnó með forsvarsfólki og sérfræðingum úr atvinnulífinu um sjálfbærni í íslenskri ferðaþjónustu.
Hátt í 70 aðilar með 120 vörumerki verða sýnendur á HITTUMST og munu kynna starfsemi sína fyrir áhugasama.

Þann 3. apríl 2023 var Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins formlega stofnuð og fagnar því tveggja ára afmælis í dag.
Framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, Inga Hlín Pálsdóttir, fer yfir tveggja ára sögu stofunnar og þau fjölmörgu verkefni sem stofan hefur komið að.
Morgunspjall með vin verður haldið 14. mars kl. 8.45-10 í Höfuðstöðinni.
Út um allt, nýr upplýsingavefur um útivistarmöguleika á höfuðborgarsvæðinu, var formlega tekinn í notkun á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), mánudaginn 3. febrúar.
HITTUMST verður haldið 8. maí 2025 í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur.
Margrét Wendt, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, og Hildur Björg Bæringsdóttir, viðskiptastjóri hjá Íslandsstofu, leituðust að svara þeirri spurningu í erindi á Degi ábyrgrar ferðaþjónustu 2025.
Á Degi ábyrgrar ferðaþjónustu hlaut Guðmundur Jónasson ehf. – GJ Travel Hvatningarverðlaun Ábyrgrar þjónustu 2025.
Fyrsta morgunspjall ársins verður haldið í Eddu - húsi íslenskunnar föstudaginn 7. febrúar kl. 8.45-10.00.
Ratsjáin er þróunarverkefni fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu sem vilja efla getu sína og auka samkeppnishæfni í átt að sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu.
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins býður aðildarfélögum og vinum í morgunspjall og jólabingó, föstudaginn 13. desember kl. 08.30-10.00. Gestgjafar að þessu sinni eru Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut.
Markaðsstofan er að vinna verkefni um ferðaþjónustukjarna og ferðaleiðir á höfuðborgarsvæðisins. Verkefnið er unnið í samstarfi við MH ráðgjöf.
Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins var haldið að öðru sinni þann 22. október 2024 í Hörpu.
Skoðum niðurstöður ferðavenjukönnunar og ræðum um jólin.
Í Árbæjarsafni föstudaginn 1. nóvember kl. 8.45-10.00

Höfuðgleðin, uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á höfuðborgarsvæðinu var haldin í fyrsta skipti í framhaldi af aðalfundi og Ferðamálaþingi, þriðjudaginn 22. október.
Grein Ingu Hlínar um könnun meðal íbúa höfuðborgarsvæðisins um viðhorf þeirra til ferðamanna.